Fjallaskíðaferðir á Íslandi

Fjallaskíðaferðir og námskeið á Íslandi og víðar með einu faglærðu fjallaleiðsögumönnum landsins

Fjallaskíðaferðir

Til baka

Fjallaskíðaferðir eru á nokkurs vafaSkiing,Iceland,Troll Peninsula,ski touring,heli skiing,arctic heli skiing,Bergmenn mountain Guides sérgrein Bergmanna enda hefur Jökull Bergmann staðið að markvissri kynningu og markaðssetningu á þessari frábæru íþrótt hér á landi um árabil. Ekkert jafnast á við það að sameina góða fjallgöngu og frábært rennsli og eru Íslendingar nú í óða önn að gera sér grein fyrir því að hér á landi eru aðstæður til fjallaskíðamensku á heimsmælikvarða. Tröllaskaginn er miðpunktur þessarar frábæru tegundar ferðamennsku með öllum sínum fjöllum og miklu snjóþyngslum. Tímabilið er frá janúar og fram í júní þegar dagar eru orðnir langir, veður betri og snjórinn fullkominn til skíðunnar.

Bergmenn Mountain Guides

Box 88 - 620 Dalvík
ICELAND
Sími 858 3000
info@bergmenn.com 

Subscribe to our newsletter

Don't miss out on a great deal, subscribe to our newsletter and get news and offers to your email

Follow us on ...