Fara í efni

Til þess að bóka ferð með Bergmönnum fylgir þú þessum einföldu skrefum

  • Skoðaðu þessa heimasíðu vel og kynntu þér allar upplýsingar um ferðina sem þú villt fara í
  • Veldu ferð, dagsetningu og sendu okkur tölvupóst eða fylltu út formið hér til að athuga með laus pláss.
  • Þegar þú færð svarið frá okkur skalltu fylla út og kynna þér viðhengin í póstinum.
  • Sendu okkur útfyllt bókunar eyðublað (Persónuupplýsingar) með tölvupósti og millifærðu staðfestingargjaldið
  • Lokagreiðsla þarf að berast ekki síðar en 30 dögum fyrir brottför
  • Farðu að láta þér hlakka til fjallaævintýrisins þíns

Tryggingar

Við mælum með að allir sem bóka ferðir með okkur séu búnir að kynna sér sínar ferða- og slysatryggingar áður en ferðin hefst. Flest erum við vel tryggð á Íslandi en þó eru ákveðnar aðstæður á fjöllum sem falla utan almennra trygginga og mismunur á hvernig hvert og eitt tryggingafélag tekur á mismunandi kröfum. Ef draumaferðin þín er erlendis þá er vel þess virði að skoða möguleikann á að bæta við ferða og slysatryggingum. Við hjá Bergmönnum höfum góða reynslu af bæði Global Rescue og World Nomads tryggingafélögunum sem sérhæfa sig í leiðangurstryggingum og tryggja bestu mögulegu útkomu úr allskyns aðstæðum sem komið geta upp. 

Global Rescue Partner                             World Nomads

 


Bókunar Skilmálar

Þegar kemur að ferðalögum er fátt verra en að vera í vafa um hvað ef, smelltu á hlekkinn hér fyrir neðan og kynntu þér þá skilmála sem gilda um ferðirnar okkar.

SKilmálar