Fara í efni

Orðspor byggt á traustum grunni menntunar og reynslu!

Bergmenn sérhæfa sig í að bjóða uppá faglærða fjallaleiðsögn af öllum sortum um allan heim. Helstu áfangastaðir okkar telja hingað til Ísland, Grænland, Noreg, Svíþjóð, Skotland, Svalbarða, Kanada, Bandaríkin, Argentínu, Chile, Japan, Siberíu, Alpana sem heild og Suðurskautsland í margvíslegum fjalla og skíðatengdum tilgangi.

Highlights with Icons

Reynsla
Meira en 30 ár í greininni
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI
Á lista öflugustu fyrirtækja á Íslandi
Faglærðir
Eingöngu faglærðir leiðsögumenn

    

    Leiðsögumenn

    Fagmennska er kjörorð Bergmanna og ekki að undra þar sem að Bergmenn eru eina fyrirtækið í fjallaleiðsögn á Íslandi sem bíður eingöngu uppá þjónustu faglærðra fjallaleiðsögumanna. Hér fyrir neðan er að finna nánari útskýringar á þeim fagréttindum sem leiðsögumenn okkar bera .

    Lesa meira

    Óviðjafnanleg Þjónusta

    Það er fátt sem gefur meira af sér að okkar mati en vel unnin störf og ánægðir gestir, við leggjum okkur fram við að fara fram úr væntingum.

" The BMG ski tour is MUCH better than comparable products in terms of food,
accommodation, variety of touring options, accessibility of terrain, degree of challenge, diligence of guiding, etc. ''

- Russell Goodman