Fara í efni

Á Klængshóli í Skíðadal hefur verið búið svo gott sem frá landnámi. Landnotkun hefur þó tekið nokkrum breytingum undanfarið frá því ungur Jökull Bergmann hljóp hér á eftir kindum fyrir afa sinn og ömmu, en hann tók við búinu af þeim með móður sinni og átti stóra drauma allt annars eðlis. Klængshóll er miðstöð Bergmanna og þó fjárrækt heyri að mestu sögunni til þá fer það ekki framhjá neinum sem hingað kemur að haldið hefur verið fast í þá fjölskyldusögu við uppbyggingu og breytingar sem hafa átt sér stað síðan.

Klængshóll samanstendur af gamla bæjarhúsinu, 4 viðbættum húsum með tvær íbúðir hvert, viðbættu baðhúsi með nuddherbergi, heitum potti og sauna, uppgerðri hlöðu og fjárhúsum. Í gamla bænum er eldhúsið, sem var og er auðvitað miðpunktur hvers heimilis, borðstofan ásamt setustofu og 5 svefnherbergjum.

Þrátt fyrir alla þá uppbyggingu sem átt hefur sér stað undanfarin ár þá hefur gamli bærinn fengið að halda sér að mestu óbreyttur þó herbergi hafi sum vissulega fengið annan tilgang en hér safnast þó, eins og áður, allir saman í lok góðs dags á fjöllum og eiga góðar stundir við matarborðið.


HÚSIN

Gestir okkar á Klængshóli sofa og njóta sín í lúxus íbúðum á meðan á dvölinni stendur. Hvert hús er með tveim íbúðum og hver íbúð er á tveim hæðum. Á efri hæð er tvíbreitt rúm og á neðri hæð er einbreitt rúm ásamt sameiginlegu baðherbergi og sturtu á neðri hæð. Hver íbúð er hugsuð fyrir tvo gesti svo pör geta sofið á efri hæð í tvíbreiðu rúmi og notað neðri hæðina sem aðsetur eða tveir einstaklingar geta deilt íbúð og sofið einn í hvoru rúmi. Húsin fjögur rýma því 16 manns í það heila. Í öllum húsum og íbúðum er hugað að útsýni og falleg fjallasýn úr hverju rými.  

  • Háhraða nettenging
  • Blackout gluggatjöld
  • Dúnsængur
  • Sloppar
  • Hárþurrka
  • Kaffivél
  • Lítill ísskápur með drykkjum

WELLNESS AREA

Our guests will also enjoy the comforts of our very own Spa house, where they will enjoy relaxing moments in our Sauna or stretch out in the outdoor hot tub which overlooks the valley and your very own tracks coming all the way down to the Lodge. In the Spa house you will also find shower rooms, a bathroom as well as the massage room, where our professional massage therapist will take good care of your body after a long day of skiing.


THE BARN

Perhaps no place at Klængshóll is as important or popular as the Barn, which used to hold the winters supply of hay, but has now been restored to house our ski and boot room, ski shop, where our ski techs prepare your skis as well as our very own gift shop. The Barn is also where you will enjoy your apré ski snacks and cold drinks at the end of the day, hanging out by the wood burning stove in the comfortable yet rustic lounge, where you can also enjoy your photos and videos on the big screen or play a round of darts or pool. On the second floor you will find our exercise and Yoga room where guests can enjoy an AM stretch class each morning or go for a few rounds of ping pong at night.