Bergmenn fjallaleiðsögumenn | Á Íslandi leggjum við aðaláherslu á ísklifur, fjallaskíða og þyrlu skíðaferðir auk fjallaklifurs

Bergmenn Mountain Guides Iceland's only certified mountain guides

Velkominn

Jokull Bergmann,Jokull,Bergmenn mountain guides,fjallaleiðsögumenn,íslenskir fjallaleiðsögumenn,klifur,fjallaskíði,ferðir,ísklifur,hvannadalshnukur

Ég heiti Jökull Bergmann og er stofnandi Bergmanna og jafnframt fyrsti og eini faglærði fjallaleiðsögumaður landsins. Bergmenn sérhæfa sig í leiðsögn og kennslu á öllum sviðum fjallamennsku. Á Íslandi leggjum við aðal áherslu á ísklifur, fjallaskíða og þyrlu skíðaferðir á vorin ásamt fjallgöngum á landsins hæstu tinda. Á sumrin klífum við kletta og fjöll ásamt því sem við bjóðum uppá sérsniðnar fjallaferðir í Alpana, til Grænlands eða á hvern þann tind sem hugur þinn girnist. Ef þú ert að leita að ógleymanlegri upplifun undir öruggri handleiðslu fagmanna eru Bergmenn til þjónustu reiðubúnir. Sjáumst á fjöllum.
                                         



Slideshow

  • Mynd 1
  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 4
  • Mynd 5
  • Mynd 6
  • Mynd 7
  • Mynd 8

3some

  • Ferðir fjallaleiðsögumanna Bergmanna

    Ferðir

    Bergmenn eru eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í fjallaleiðsögn eingöngu. Bergmenn eru einnig eina fyrirtækið á Íslandi sem bíður uppá þjónustu faglærðra fjallaleiðsögumanna. Bergmenn bjóða uppá fjölbeytta flóru ferða á Íslandi og víðar.

    Lesið meira

  • Einkaleiðsögn Bergmanna

    Einkaleiðsögn

    Bergmenn sérhæfa sig í sérsniðnum fjallaferðum á Íslandi og í Ölpunum svo eitthvað sé nefnt. Ef þú ert á höttunum eftir fjallaleiðsögumanni á t.d Mont Blanc, í ísklifur, klettaklifur eða í fjallaskíðaferð, eru fjallaleiðsögumenn okkar til þjónustu reiðubúnir

    Lesið meira

  • Þyrluskíðaferðir Bergmanna

    Þyrluskíðun

    Þyrluskíðun er ótrúlega spennandi viðbót við þá flóru ferða sem Bergmenn bjóða uppá. Bergmenn hafa sérhæft sig í skíðaferðum á Tröllaskaga, sem í dag er orðinn heimsþekktur viðkomustaður fjallaskíðafólks víðsvegar að úr heiminum

    Lesið meira

Bergmenn Mountain Guides

Box 88 - 620 Dalvík
ICELAND
Sími 858 3000
info@bergmenn.com 

Subscribe to our newsletter

Don't miss out on a great deal, subscribe to our newsletter and get news and offers to your email

Follow us on ...