Einkaleiðsögn eða námskeið eru góður kostur fyrir einstaklinga eða vinahópa
Námskeið
Við bjóðum upp á námskeið sem henta öllum reynslustigum hvað varðar fjallamennsku og skíðun. Fyrir neðan eru helstu námskeið sem í boði eru en við bjóðum einnig upp á einkanámskeið þar sem við getum sniðið námsskránna að þörfum og reynslu hvers einstaklings eða hóps. Frekari upplýsingar um einkanámskeið og/eða einkaleiðsögn eru að finna neðar á síðunni.
SNJÓFLÓÐANÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR
Einkaleiðsögn og námskeið
Sumum hentar betur að læra einn á einn, vilja heldur njóta fjallanna í litlum hópi vina og þá eru einkanámskeið eða einkaleiðsögn mögulega góður kostur.