Don't miss out on a great deal, subscribe to our newsletter and get news and offers to your email
Flýtilyklar
Fjallgöngur - Klifur
Til baka
Möguleikar til fjallgangna og fjallaklifurs eru óþrjótandi hér heima á Fróni og hver landshluti á sín einkennisfjöll sem allir Íslenskir fjallamenn vilja glíma við. Mörg þessara fjalla eru auðveld uppgöngu en fjöldinn allur er þó illkleifur nema í för með faglærðum fjallaleiðsögumanni. Hér að neðan eru nokkrar góðar og vinsælar ferðir sem reglubundið eru farnar en ef þú hefur eitthvað annað fjall í huga að þá hefurðu samband og við gerum hugmyndina að veruleika.