Fjallaskíðanámskeið

Fjallaskíðanámskeið á Tröllaskaga fyrir byrjendur og lengra komna

Fjallaskíðanámskeið

Til baka

Fjallaskíðaiðkun er í dag ein vinsælasta og mest vaxandi vetraríþróttin, og ekki að undra því þar sameinast margir þættir útivistar og skemmtunar. Það jafnast ekkert á við það að skinna upp á hæstu tinda í góðum félagsskap og bruna svo niður brekkurnar með bros á vör. En fjallaskíðun er ekki áhættulaus og það er lífsnauðsyn að verða sér úti um ákveðna grunnþekkingu í mati á aðstæðum, snjóflóðaleit og vetrarfjallamennsku. Bergmenn eru ekki aðeins einu alþjóðlega faglærðu skíða- og fjallaleiðsögumenn landsins heldur einnig heimamenn á Tröllaskaganum sem er Mekka fjallaskíðamennskunar hér á Fróni.

Bergmenn Mountain Guides

Box 88 - 620 Dalvík
ICELAND
Sími 858 3000
info@bergmenn.com 

Subscribe to our newsletter

Don't miss out on a great deal, subscribe to our newsletter and get news and offers to your email

Follow us on ...