Fara í efni

Faglærð fjallaleiðsögn um allan heim

Bergmenn sérhæfir sig í fjallaleiðsögn og kennslu á öllum sviðum fjallamennsku. Við erum eina fyrirtækið sem bíður eingöngu upp á faglærða og UIAGM-IFMGA fjallaleiðsögumenn á Íslandi sem og um allan heim. Markmið Bergmanna hefur ávalt verið að bjóða upp á ógleymanlega upplifun undir öruggri handleiðslu fagmanna.

FINNDU DRAUMAFERÐINA HÉR

Hvort sem þú leitar af skíða-, klifur-, ísklifur-, hjóla- eða gönguferðum þá sérsníðum við ferðir fyrir þig og þína.

Leiðsögn

skinnum af
Stað

FJALLASKÍÐAFERÐIR HÉR- OG ERLENDIS

Eins og flestir vita nú þá er Ísland orðið heimsþekktur áfangastaður fyrir fjallaskíðun og þar er Tröllaskaginn óneitanlega efstur á lista. Það borgar sig ekki alltaf að leita langt yfir skammt sérstaklega þegar við eigum hundruði tinda og þúsundir brekka með rúmlega 1000m fallhæð í bakgarðinum.  

Fjallaskíðaferðir

MUNURINN
LEYNIR SÉR
ekki

Afhverju Við?

STAÐSETNINGIN SKIPTIR ÖLLU MÁLI

“Staðsetningin skiptir öllu máli” er marg tuggin tugga en þegar kemur að gistiaðstöðunni okkar þá á hún vel við. Karlsá og Klængshóll eru án nokkurs vafa á besta stað sem völ er á á Tröllaskaganum og bjóða báðir staðir upp á fjölbreytt landslag til skíðunar og fjallgöngu beint úr húsi.  

Gisting